
Öskupokasmiðjur
Á bolludag og sprengidag var hluta Bókasafnsins breytt í öskupokasmiðju þar sem ungir sem aldnir gátu saumað sína eigin öskupoka.
Á bolludag og sprengidag var hluta Bókasafnsins breytt í öskupokasmiðju þar sem ungir sem aldnir gátu saumað sína eigin öskupoka.
Jólakveðja frá Minjasafni Austurlands
Hin árlega bókavaka Safnahússins var haldinn í dag.
Minjasafnið fékk tvo styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands sem úthlutað var úr í dag.
Það sem af er desember hafa 210 nemendur á aldrinum 5-11 ára heimsótt Minjasafnið í þeim tilgangi að fá fræðslu um jólahald fyrri tíma.
Minjasafn Austurlands hefur látið gera námsefni fyrir grunnskóla sem ætlað er að styðja við skólaheimsóknir á safnið. Fyrsti hluti efnisins er kominn á netið og fleiri eru væntanlegir.
Árið 2017 hefur runnið sitt skeið á enda. Árið var viðburðaríkt og annasamt en umfram allt skemmtilegt. Hér verður stiklað á stóru og farið yfir það helsta.
Það var líf og fjör í Safnahúsinu í dag þegar hin árlega jólasamkoma Þjónustusamfélagsins á Héraði fór fram.
Það verða „blóðugir fingur og illa lyktandi tær“ á Minjasafni Austurlands á Dögum myrkurs þegar sýningin Verbúðarlíf verður opnuð í sýningarsal safnsins.