Ljóstýra: Draugar á Austurlandi

Margt býr í myrkrinu og þar una draugarnir sér best. Á Austurlandi hafa ýmsir draugar og afturgöngur hreiðrað um sig um dagana og sótt á íbúa fjórðungsins og jafnvel verið listafólki innblástur.

Lesa meira

Ljóstýra: Hátíðir í byrjun vetrar

Byggðahátíðin Dagar myrkurs stendur nú yfir á Austurlandi. Af því tilefni býður Minjasafn Austurlands uppá daglega fróðleiksmola sem bera yfirskriftina Ljóstýrur. Fyrsta týran lýsir upp hátíðir í byrjun vetrar. 

Lesa meira

Jóladagatal Minjasafnsins

Eins og síðustu ár mun Minjasafnið telja niður til jóla með því að fjalla um 24 safngripi úr safnkosti Minjasafnsins, sem allir tengjast jólunum á einhvern hátt.

Lesa meira

Ljóstýra: Ljósin í myrkrinu

Í landbúnaðarsamfélagi 19. aldar tóku vetrarstörfin við um veturnætur eins og lýst er hér. Þegar gegningum lauk og rökkva tók var ljós kveikt í baðstofunni og kvöldvakan hófst með þeim störfum sem henni fylgdu.

Lesa meira

Margvísleg afþreying í vetrarfríi

Vetrarfrí er nú framundan í flestum grunnskólum á Austurlandi. Aðgerðarstjórn almannavarna biðlar til íbúa að ferðast ekki út fyrir fjórðunginn í fríinu og því tilvalið að líta sér nær og skoða hvaða afþreying er í boði í nágrenninu. 

Lesa meira

Covid-BRAS

Hin árlega menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi, BRAS, fór ekki varhluta af kórónaveirufaraldrinum sem hafði m.a umtalsverð áhrif á áætlanir Minjasafnsins í tengslum við hátíðina. 

Lesa meira

Ljóstýra: Vetrarverkin

Starfsárið í íslenska landbúnaðarsamfélaginu á 19. öld skiptist í tvo meginhluta; bjargræðistíma, sem stóð frá vori til hausts, og ómegðartíma, sem stóð frá hausti til vors.

Lesa meira