Hverjar hafa verið fjallkonur?

Engin formleg hátíðarhöld verða á Fljótsdalshéraði í ár vegna kórónaveirufaraldursins. Það þýðir jafnframt að fjallkonan mun ekki stíga á svið og flytja viðstöddum ljóð. 

Lesa meira

Íslensku safnaverðlaunin afhent

Íslensku safnaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á alþjóðlegum degi safna, 18. maí. 

Lesa meira