
Vegamót: Landsbyggðarráðstefna Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga
Minjasafn Austurlands og Félag þjóðfræðinga á Íslandi standa saman að ráðstefnunni Vegamót sem fram fer á Egilsstöðum dagana 28.- 30. maí.
Minjasafn Austurlands og Félag þjóðfræðinga á Íslandi standa saman að ráðstefnunni Vegamót sem fram fer á Egilsstöðum dagana 28.- 30. maí.
Í gær kom loksins dagurinn sem við höfum öll beðið spennt eftir!
Minjasafn Austurlands er meðal þeirra safna sem opna dyr sínar á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, og bjóða upp á ráðlagðan dagskammt af "G-vítamíni"
„Og ef ég ætla að stoppa þá geri ég pizzu“ sagði 7 ára dóttir mín stolt þar sem hún var að lýsa afrekum sínum í skíðabrekkunum fyrir 95 ára vini sínum.
Minjasafn Austurlands hlaut á dögunum öndvegisstyrk úr Safnasjóði. Framundan er bylting í húsnæðismálum safnsins og verður styrkurinn nýttur í verkefni sem tengjast henni.
Það eru eflaust margir sem fagna því skíðalyftur landsins hafi verið opnaðar í gær.
Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2020 er komin á vefinn.
Ljósmyndasýningin "Eyðibýli á heimaslóðum" er nú til sýnis í Safnahúsinu.
Stór hluti af starfsemi Minjasafns Austurlands er að taka á móti skólahópum af öllum skólastigum.