Viltu vinna á safni?

Laus er til umsóknar staða safnvarðar á Minjasafni Austurlands. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2019.

Lesa meira

Komdu á safn - nýtt myndband

Í dag er alþjóðlegur dagur safna og söfn landsins vekja athygli á því fjölbreytta starfi sem fram fer á söfnum með ýmsum hætti.

Lesa meira

Öskupokasmiðja

Það var heldur betur líf í tuskunum á árlegri öskupokasmiðju Minjasafnsins og Bókasafns Héraðsbúa sem fram fór á öskudaginn.

Lesa meira

Ársskýrsla 2018

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2018 er nú aðgengileg hér á vefnum.

Lesa meira

"Fjallkonan" í Safnahúsinu

Fjallkonan á Vestdalsheiði var 20-30 ára þegar hún lést og hún var ekki fædd á Íslandi. Hún var ekki lögð í kuml og klæðnaður hennar virðist hefðbundinn miðað við búnað kvenna á víkingaöld. 

Lesa meira