Síðustu dagar safnfræðslu

Það hefur verið líf og fjör á Minjasafninu undanfarna daga en rúmlega 100 grunn- og leikskólanemar heimsóttu safnið í vikunni, sumir langt að komnir. 

Lesa meira

Alþjóðlegi safnadagurinn 2018

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Í tilefni dagsins ýtum við úr vör nýjum lið hér á heimasíðunni sem ber heitið Gripur mánaðarins.

Lesa meira

Hvatningarverðlaun Haukssjóðs afhent

Haukssjóður, minningarsjóður um Hauk Stefánsson, listmálara, veitti á dögunum nemendum sem útskrifuðust af listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum hvatningarverðlaun sjóðsins.

Lesa meira

Lokað um páskana

Minjasafnið verður lokað verður frá og með skírdegi (29. mars) til og með annars dags páska (2. apríl).

Lesa meira

Viðbygging við Safnahúsið í sjónmáli

Ný burst mun rísa við safnahúsið á næstu árum samkvæmt samningi sem undirritaður var við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í dag. Þá verður aðstaðan í Sláturhúsinu einnig bætt. 

Lesa meira

Ársskýrsla 2017

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2017 er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Lesa meira